Förunauturinn , livre ebook
14
pages
Icelandic
Ebooks
2020
Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage
Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus
Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !
Découvre YouScribe et accède à tout notre catalogue !
14
pages
Icelandic
Ebooks
2020
Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage
Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne En savoir plus
Publié par
Date de parution
11 février 2020
EAN13
9788726237870
Langue
Icelandic
Eftir að hafa verið nokkurn tíma á ferðinni verður á vegi hans sérstæður förumaður, og ákveða þeir að fylgjast að. Sá hefur í fórum sér töfrasmyrsl sem læknað getur hverskonar krankleik, en í laun fyrir slíka greiða þiggur hann ýmis einkennileg amboð. Félagarnir fara víða og koma loks til borgar nokkurrar, þar sem Jóhannes verður yfir sig ástfanginn af fagurri konungsdóttur. Sú reynist hin mesta galdrakind, sem hefur líf margra vonbiðla á samviskunni. Þá kemur Jóhannesi vel að eiga sér fjölkunnugan förumann að vini.
Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Publié par
Date de parution
11 février 2020
EAN13
9788726237870
Langue
Icelandic